Dàodé jīng / Dao de jing — w językach hiszpańskim i islandzkim

Hiszpańsko-islandzka dwujęzyczna książka

Lao-Tse

Dàodé jīng

Laó Tse

Dao de jing

Spanish by Alfonso Colodrón

1

1. Frumdjúpið

Del Tao se puede hablar, pero no del Tao eterno.
Pueden nombrarse los nombres, pero no el Nombre eterno.
Como origen de cielo-y-tierra, no tiene nombre, pero como «la Madre» de todas las cosas, se le puede nombrar.
Así pues, oculto desde siempre, hemos de contemplar su esenciainterna.
Pero manifestándose continuamente, hemos de contemplar sus aspectosexternos .
Los dos fluyen de la misma fuente, aunque tengan nombres diferentes;y a ambos se les llama misterios.
El Misterio de los misterios de la Puerta de toda esencia.

Það Alvald, sem um er talað, er ekki Vegur eilífðarinnar. Það nafn, sem unnt er að fá því, er ekki ímynd hins eilífa.
Tilvistarlaust er það upphaf himins og jarðar. Í tilvist er það móðir allra hluta.
Sá, sem lyftir sér yfir hneigðir, opnar fyrir leyndardóminn, en heillaðir af hneigðum sjá menn aðeins yfirborðið.
Hið tilvistarlausa og tilveran eru innst inni eitt og hið sama, en ólík að framkomu og nafni. Í einingu nefnast þau undirstaðan, djúp á bak við djúp, hlið leyndardómsins.

2

2. Vegir hins vitra

Cuando todo el mundo reconoce lo bello como bello, esto en símismo es fealdad.
Cuando todo el mundo reconoce lo bueno como bueno, esto en símismo es malo .
Ciertamente, lo oculto y lo manifiesto se generan el uno al otro.
Dificultad y facilidad se complementan entre sí.
Lo largo y lo corto ponen de manifiesto a su contrario.
Alto y bajo establecen la medida mutua.
La voz y el sonido entre sí se armonizan.
El atrás y el delante se suceden mutuamente.
Por ello, el Sabio maneja sus asuntos sin actuar, y difunde sus enseñanzassin hablar.
No niega nada a las innumerables cosas.
Las construye sin atribuirse nada.
Hace su trabajo sin acumular nada por él.
Cumple su tarea sin vanagloriarse de ella, y, precisamente por no vanagloriarse,nadie se la puede quitar.

Þá er menn skynja fegurðina, hafa þeir jefnframt hugfest, hvað sé ljótt. Þá er menn finna til gæskunnar, er jafnframt ljóst, hvað ekki er gott.
Þannig er tilvist og tilvistarleysi hvort annars upphaf, eins og hið torvelda og auðvelda, langt og stutt, hátt og lágt, hljómur og samhljómur fyrr og síðar.
Hinn vitri starfar því án strits og kennir án orða.
Þá er hlutirnir koma í ljós, bregzt hann ekki. Hann framleiðir, en safnar ekki auði. Hann starfar, en telur sér það ekki til gildis. Og þar eð hann krefst einskis handa sjálfum sér, á hann ekki neinn missi á hættu.

3

3. Að stilla til friðar

No ensalzando a las personas de talento, harás que la genteabandone la rivalidad y la discordia.
No valorando bienes difíciles de conseguir, harás quela gente deje de robar y atracar.
No exhibiendo lo que todos codician, harás que los corazonesde la gente permanezcan serenos.
Por eso, la manera de gobernar del Sabio empieza por:
vaciar el corazón de deseos,
llenar los estómagos de alimento,
debilitar las ambiciones
y fortalecer los huesos.
De este modo, hará que la gente permanezca sin conocimientosni deseos, y cuida de que los que saben no actúen.
Practica el No-Hacer, y todo será armonioso.

Menn komast hjá úlfúð með því, að hefja verðleika manna upp til skýjanna. Koma má í veg fyrir þjófnað með því að telja ekki sjaldgæfa hluti verðmæta. Með því að örva ekki nautnirnar, varðveitist rósemi hjartans.
Þannig drottnar hinn vitri — hann styrkir hugann, vakir yfir andanum, hlífir kröftunum og hreystir fæturna.
Hann gjörir menn fráhverfa brögðum og ásælni, og hinir bragðvísu verða ekki framar óhultir í kænsku sinni. Hann starfar án strits, og stjórn hans farnast vel.

4

4. Hin fyrstu rök

El Tao es como una taza vacía que, al usarse, nunca se puedellenar.
Insondable, parece ser el origen de todas las cosas.
Embota las aristas afiladas, deshace los enredos, armoniza todas lasluces, une al mundo en un todo.
Oculto en las profundidades, parece existir eternamente.
Ignoro de quién es hijo; parece ser el antepasado comúna todos, el padre de las cosas.

Alvaldið er eins og ker, sem fyllist ekki — ómælisdjúp, sem er upphaf alls.
Það máir brúnirnar, breyðist í fyllingu, slær móðu á það, sem glitrar, og er sem rykið. Í djúpri kyrrð.
Ég veit ekki uppruna þess; það er eldra en guð.

5

5. Allt jafn-kært

Cielo-y-Tierra no tiene sentimientos; trata todas las cosas como perrosde paja .
El Sabio no tiene sentimientos; trata a toda su gente como perros depaja.
Entre el Cielo y la Tierra parece haber un Fuelle: está vacío,pero es inagotable; cuanto más trabaja, más sale de él:
Más vale buscarlo en tu interior.

Himni og jörðu er allt jafn-kært; þau virða allt og alla sem hátíðleg fórnartákn.
Hinum vitra er allt jafn-kært; hann lítur á alla með lotningu.
Himinvíddin er sem smiðjubelgir; þótt þeir tæmist, halda þeir krafti sínum, og þegar þeir eru hreyfðir, taka þeir til starfa. En málugur maður er brátt að þrotum kominn.
Best er að vaka yfir hugskoti sínu.

6

6. Móðurskautið

El Espíritu de la Fuente no muere.
Se llama lo Femenino Misterioso.
La Puerta de lo Femenino Misterioso es llamada Raíz de Cielo-y-Tierra.
Permaneciendo como hilos de araña, sólo tiene un indiciode existencia; mas cuando bebe de ésta, resulta inagotable.

Alvaldið er óþrotlegt eins og sírennandi lind. Það er nefnt móðurskautið djúpa. Það er undirrót himins og jarðar. Það er eilíft og starfar blíðlega án strits.

7

7. Að draga sig í hlé

El Cielo es eterno, y la Tierra permanece.
¿Cuál es el secreto de su eterna duración?
¿Acaso no viven eternamente porque no viven para sí mismos?
Por eso, el Sabio prefiere permanecer detrás, mas se encuentraal frente de los demás.
Se desprende de sí mismo, mas a sí mismo se encuentraa salvo y seguro.
¿Acaso no es por ser desinteresado por lo que se realiza suSer?

Himinn og jörð eiga sér langa ævi, vegna þess að þau lifa ekki sjálfum sér. Þess vegna munu þau haldast.
Þannig er hinn vitri — hann tranar sér ekki fram og verður fyrir því fremstur; hann hirðir ekki um sjálfan sig, en hlýtur samt langa ævi. Mun það ekki stafa af því að hann lifir ekki sjálfum sér? Þess vegna getur hann fullkomnað starf sitt.

8

8. Dyggðin eins og vatnið

La forma suprema de bondad es como el agua.
El agua sabe cómo beneficiar a todas las cosas sin combatircon ninguna.
Va a los lugares que todos desprecian.
Por ello, está cerca del Tao.
Al escoger tu morada, has de saber cómo no apartarte de la tierra.
Al cultivar tu mente, has de saber cómo bucear en las profundidadesocultas.
Al tratar con los demás, has de saber se amable y bondadoso.
Al hablar, has de saber medir tus palabras.
Al gobernar, has de saber cómo mantener el orden.
Al administrar, has de saber ser eficaz.
Cuando actúes, has de saber escoger el momento oportuno.
Si no luchas contra nadie, estarás libre de todo reproche.

Hin æðsta dyggð er eins og vatnið. Á allan hátt er það nytsamt. Án baráttu sezt það þar að, sem auðvirðilegast þykir. Þannig er Alvaldið.
Um bústaðinn skiptir mestu, hvar hann stendur — um hjartað, að það sé djúpt, og að talið sé hreinskilið. Í umgengni er mest um vert að leita góðra manna, og stjórnin á að halda uppi reglu; í umsýslu ber að leggja stund á dugnað, og framkvæmdir eru beztar á réttum tíma.
Og þá er menn forðast deilur, lætur óvild ekki á sér bæra.

9

9. Auðlægð varhugaverð

Para mantenerse en la plenitud, ¡cuánto mejor detenersea tiempo!
Si continúas afilando y usando la espada, no durará muchotiempo su filo.
Si llenas tu casa de oro y jade, no podrás protegerla continuamente.
Si acumular riquezas y honores, sólo cosecharás calamidades.
Esta es la Ley del Cielo:
¡Retírate una vez realizada tu labor!

Betra er að fylla ekki kerið en bera það fullt. Það eyðist, sem handleikið er og brýnt án afláts.
Eigi menn fullan sal gulls og gimsteina, fá menn ekki gætt þeirra.
Auðlægð og vegsemd vekja metnað, sem leiðir til slysa.
Það er er vegur eilífðarinnar að draga sig ekki í hlé, þegar gott verk er unnið og heiður fenginn.

10

10. Fyrirheit sjálfsagans

Al mantener el espíritu y el aliento vital unidos, ¿puedesconservar su perfecta armonía?
cuando unificas tu energía vital para alcanzar la flexiblidad,¿has alcanzado el estado de un recién nacido?
Cuando purificas e iluminas tu visión interior, ¿la haslimpiado de toda impureza?
Cuando amas a la gente y gobiernas tu estado, ¿eres capaz deadministrar con inteligencia?
Al abrir y cerrar la puerta del cielo ¿puedes emplear tu partefemenina?
Iluminado y en posesión de amplia y penetrante visión,¿puedes permanecer a la vez en un no-hacer desapegado?
¡Engendra a tu gente!
¡Alimenta a tu gente!
¡Engendra a tu gente sin reclamarla como tuya!
¡Haz tu trabajo sin acumular nada por ello!
¡Sé un líder, pero no un carnicero!
A esto se llama la Virtud escondida.

Þegar kröftum anda og líkama er beitt saman, sundrast þeir ekki. Með því að anda á réttan hátt og veita geðmýktinni ráðrúm, er unnt að verða eins og lítið barn. Með því að hreinsa sálina og dýpka hugann, er unnt að verða flekklaus.
Jafnframt því að elska þjóðina og stjórna henni, er unnt að vera laus við strit.
Hlið himinsins opnast og lokast, og maður getur verið eins og fugl í hreiðri.
Það er hægt að líta skærum augum gegnum eðli allra hluta, án þess að láta hyggindin vísa sér veg.
Að glæða og ala önn fyrir, að framleiða en safna ekki auði, að starfa en heimta ekki, að mega sín mikils án þess að láta til sín taka — það er æðsta dyggðin.

11

11. Nytsemi hins tilvistarlausa

Treinta radios convergen en un solo centro;
Del agujero del centro depende el uso del carro.
Hacemos una vasija de un trozo de arcilla; es el espacio vacíode su interior el que le da su utilidad.
Construimos puertas y ventanas para una habitación; pero sonestos espacios vacíos los que la hacen habitable.
Así, mientras que lo tangible tiene ventajas, es lo intangiblede donde proviene lo útil.

Þrjátíu hjólrimar mætast í nöfinni, en nytsemi hjólsins er komin undir öxulgatinu. Leirkerin verða að gagni vegna þess, að þau eru hol að innan. Menn smíða dyr og glugga, og húsið verður nytsamt, af því að það er tómt.
Og geti tilveran borið ávöxt, er hið tilvistarlausa nytsamt.

12

12. Að leita sálarinnar

Los cinco colores ciegan el ojo.
Las cinco notas ensordecen el oído.
Los cinco sabores empalagan el paladar.
La carrera y la caza enloquecen la mente.
Los objetos preciosos tientan al hombre a hacer el mal.
Por eso, el Sabio cuida del vientre, y no del ojo.
Prefiere lo que está dentro a lo que está afuera.

Af mergð litanna fá menn glýju í augun, fjölbreyttir hljómar sljóvaga eyrun, gómtamir réttir spilla bragðnæmi manna, veðhlaup og veiðar trylla þá, og þegar kostgripir eru í boði, verða menn á báðum áttum.
Þess vegna vakir hinn vitri yfir hugskoti sínu, en ekki skilningsvitum. Hann hverfur frá þeim og leitar heim til sálar sinnar.

13

13. Að gleyma sjálfinu

«Acoge la desgracia como agradable sorpresa, y estima la calamidadcomo a tu propio cuerpo.»
¿Por qué debemos «acoger la desgracia como agradablesorpresa»?
Porque un estado humilde es un favor: caer en él es una agradablesorpresa, ¡y también la es el remontarlo!
Por ello, debemos «acoger la desgracia como agradable sorpresa».
¿Por qué debemos «estimar la calamidad como a nuestropropio cuerpo»?
Porque nuestro cuerpo es la fuente misma de nuestras calamidades.
Si no tuviéramos cuerpo, ¿qué desgracias nos podríansuceder?
Así pues, sólo quien está dispuesto a entregarsu cuerpo para salvar al mundo merece que se le confíe el mundo.
Sólo aquel que pueda hacerlo con amor es merecedor de ser administradordel mundo.

Heiður og vanheiður hvíla á ótta.
Gæfa og ógæfa eiga rætur í sjálfinu.
Hvernig getur heiður og vanheiður hvílt á ótta? Heiðurinn rýrir manngildið. Þegar heiður er fenginn, óttast menn að missa hann, og þegar heiður glatast, verða menn órólegir. Þannig er hvorttveggja hjúpað ótta, heiður og vanheiður.
Hvernig getur gæfa og ógæfa átt rætur í sjálfinu? Ógæfan sprettur af sjálfinu. Ef menn eru fráhverfir sjálfinu, hitta þeir ekki ógæfuna.
Nota má þann til að stjórna ríkinu, sem lítur á það eins og sjálfið, en þeim, sem hefur víðsýnan anda, geta menn óhultir fengið völdin í hendur.

14

14. Birting leyndardómsins

¡Míralo, pero no puedes verlo!
Su nombre es Sin-Forma.
¡Escúchalo, pero no puedes oírlo!
Su nombre es Inaudible.
¡Agárralo, pero no puedes atraparlo!
Su nombre es Incorpóreo.
Estos tres atributos son insondables; por ello, se funden en uno.
Su parte superior no es luminosa: su parte inferior no es oscura.
Continuamente fluye lo Innombrable, hasta que retorna al másallá del reino de las cosas.
La llamamos la Forma sin forma, la Imagen sin imágenes.
Lo llamamos lo indefinible y lo inimaginable.
¡Dale la cara y no verás su rostro!
¡Síguelo y no verás su espalda!
Pero, provisto del Tao inmemorial, puedes manejar las realidades delpresente.
Conocer los orígenes es iniciarse en el Tao.

Þegar við skyggnumst eftir því, festum við ekki sjónar á neinu og köllum það þess vegna litlaust.
Þegar við hlustum, heyrum við ekkert, og köllum það þess vegna hljóðlaust.
Þegar við þreifum, festum við ekki hönd á neinu, og nefnum það þess vegna ónáanlegt.
Þessi viðhorf, sem verður ekki skynjuð, eru okkur ímynd hins Eina.
Það er ekki ljóst að ofan, ekki myrkt að neðan. óþrolegt í starfi sínu, og verður ekki orðfest; það hverfur aftur í tilvistarleysið. Það er form hins formlausa, birting hins dulda, hyldýpi leyndardómsins.
Þegar við mætum því, sjáum við ekki ásjóna þess; þegar við eltum það, eygjum við það ekki.
Að öðlast hina fornu þekkingu á Alvaldinu og breyta samkvæmt henni — það er að vera kominn á veg lífsins.

15

15. Fornir vitringar

Los antiguos adeptos del Tao eran sutiles y flexibles, profundos yglobales.
Sus mentes eran demasiado profundas para ser penetradas.
Siendo impenetrables, sólo podemos describirlos vagamente porsu apariencia.
Vacilantes como alguien que atraviesa una corriente en invierno; tímidoscomo los que temen a los vecinos que les rodean;
Prudentes y corteses como un invitado; transitorios como el hielo apunto de fundirse; simples como un tronco no esculpido; profundos comouna cueva; confusos como una ciénaga.
Y sin embargo, ¿qué otras personas podrían pasartranquila y gradualmente de lo turbio a la claridad?
¿Quién, si no, podría pasar, con lentitud perocon constancia, de lo inerte a lo vivo?
Quien observa el Tao no desea estar lleno.
Mas, precisamente porque nunca está lleno, puede mantenersesiempre como un germen oculto, sin precipitarse por una prematura madurez.

Hinir fornu vitringar höfðu hvassan andlegan skilning á leyndardómi tilverunnar, svo djúpan, að menn gera sér ekki grein fyrir því. Þess vegna vil ég reyna að lýsa þeim.
Þeir voru aðgætnir, eins og sá sem fer yfir vatnsfall að vetrarlagi; óframfærni, eins og sá sem vantreystir náunga sínum; varhuga, sem gestur meðal ókunnugra; hörfandi eins og snjór í sólbráði; einfaldir, sem óunninn viður. Þeir voru lágir, eins og dalur, og ógagnsæir, eins og gruggugt vatn.
Gruggugt vatn verður tært, þegar það er í kyrrð. Getur ekki lífið aftur látið á sér bæra, þar sem kyrrð er og friður?
Þeir, sem fylgja Alvaldinu á þennan hátt, hirða ekki um nægtir og mega þess vegna við því að virðast úreltir og lítils háttar.

16

16. Aftur til upphafsins

Alcanza el supremo Vacío.
Abraza la paz interior con corazón decidido.
Cuando todas las cosas se agitan a la vez, sólo contemplo elRetorno.
Para florecer como lo hacen, cada una de ellas retornará a suraíz.
Retornar a su raíz es encontrar paz.
Encontrar paz es realizar el propio destino.
Realizar el propio destino es ser eterno.
A conocer lo Eterno se le llama Visión.
Si no se conoce lo Eterno, se sume uno ciegamente en la desgracia.
Si se conoce lo Eterno, todo se puede comprender y abarcar.
Si se puede comprender y abarcar todo, se es capaz de hacer justicia.
Ser justo es ser como un rey; ser como un rey es ser como el cielo.
Ser como el cielo es ser uno con el Tao; ser uno con el Tao es permanecerpara siempre.
Alguien así estará a salvo y entero, incluso tras ladesintegración de su cuerpo.

Þegar maður hefir tæmt sig af öllu, mun friðurinn mikli koma yfir hann.
Allir hlutir koma fram í tilvistina, og menn sjá þá hverfa aftur til upphafsins.
Að hverfa aftur til upphafsins er friðurinn; það er að hafa náð takmarki tilvistar sinnar.
Að ná þessu er að öðlast eilífðina. Sá, sem finnur til eilífðarinnar, nefnist vitur. Sá, sem skynjar ekki eilífðina, veitir ástríðum ráðrúm og verður fyrir ógæfu. Að finna til eilífðarinnar víkkar sálina og lyftir henni. Víðsýnn andi hefur samúð með öllu. Í samúðinni finnst konungdómurinn, í konungdóminum himinninn, og himninum Alvaldið. Sá, sem dvelur með Alvaldinu, líður ekki undir lok; þó að líkaminn leysist sundur, er engin hætta á ferðum.

17

17. Umskipti aldanna

El mejor gobernante es aquel de cuya existencia la gente apenas seentera.
Después viene aquel al que se le ama y alaba.
A continuación, aquel al que se teme.
Por último, aquel al que se desprecia y desafía.
Si eres desconfiado, otros desconfiarán de ti.
El Sabio pasa desapercibido y ahorra las palabras.
Cuando su tarea ha sido cumplida y las cosas han sido acabadas, todoel mundo dice: «¡Somos nosotros los que las hemos hecho!»

Á frumöldunum tók fólk ekki eftir konungum sínum. Næstu kynslóðir unnu þeim og töluðu vel um þá; síðan óttuðust menn þá og fyrirlitu þá að lokum.
Engum er treyst, nema hann sýni traust.
Í fyrstu voru menn varkárir í tali sínu. Þegar góð og nytsöm störf voru unnin, sögðu menn: "Við breytum svo, sem eðlilegast er."

18

18. Þegar alvaldið gleymist

Cuando se abandonó el Gran Tao, apareció la benevolenciay la justicia.
Cuando surgió la inteligencia y la astucia, aparecieron losgrandes hipócritas.
Cuando los seis parentescos perdieron su armonía, aparecieronla piedad filial y el amor paterno.
Cuando la oscuridad y el desorden empezaron a reinar en un país,aparecieron los funcionarios leales.

Þegar Alvaldið mikla gleymist, láta menn sér títt um "kærleik og skyldur við náungann."
Þegar hyggindin eru sett í hásætið, fyllist heimurinn af yfirdrepsskap.
Þegar sannri ættrækni hnignar, hafa menn hátt um sonarlegar skyldur og föðurlega þolimæði.
Þegar land er á fallanda fæti, verður konungshollusta og hlýðni efst á baugi.

19

19. Aftur til einfeldninnar

Renuncia a la sabiduría, abandona el ingenio, y la gente saldráganando con creces.
Renuncia a la benevolencia, abandona la justicia , y la gente volveráa sus sentimientos naturales.
Renuncia a la astucia, abandona la agudeza, y los ladrones y malhechoresdejarán de existir.
Estos son los tres surcos del Tao, y no son suficientes en símismos.
Por ello, han de subordinarse a un Principio superior:
¡Ve lo Simple y abraza lo Primordial!
¡Disminuye el yo y modera los deseos!

Með því að hætta við heilagleikann og sleppa hyggindunum, mundi fólk verða hundraðfalt betra. Ef menn hirtu minna um kærleik og skyldur við náungann, mundi verða meira um sanna velvild.
Ef hætt er við kappstrit og ekki skeytt um gróða, munu þjófar og ræningjar hverfa.
Þessir vegir hafa leitt menn í öfuga átt. Menn varist yfirskin og haldi sér að sanngildinu. Menn lifi í einfeldni og hreinleik hjartans og hafi hemil á sjálfinu og ástríðum þess.

20

20. Öðruvísi en hinir

Cuando se abandona lo aprendido, desaparecen las contrariedades.
¿Qué diferencia hay entre «¡eh!» y «¡oh!»
¿Qué distinción puede hacerse entre «bueno» y «malo»?
¿He de temer lo que los demás temen?
¡Vaya tremendo sinsentido!
Todo el mundo está alegre y sonriente, como si festejaran elsacrificio de un buey, como si subieran al Pabellón de Primavera;tan sólo yo permanezco tranquilo e impasible, como un reciénnacido que todavía no ha sonreído.
Sólo yo estoy desamparado, como quien no tiene hogar al quevolver.
Todo el mundo vive en la abundancia:
Sólo yo parezco no poseer nada.
¡Qué loco soy!
¡Qué mente más confusa tengo!
Todos son brillantes, ¡tan brillantes!
Sólo yo estoy oscuro, ¡tan oscuro!
Todos son agudos, ¡tan agudos!
Sólo yo estoy callado, ¡tan callado!
Suave como el océano, sin propósitos como las ráfagasdel vendaval.
Todo el mundo está encauzado en lo suyo, sólo yo permanezcoobstinado y marginal.
Pero en lo que soy más diferente a los demás ¡esen saber sustentarme de mi Madre!

Slepptu lærdómi þínum, og þú munt verða laus við áhyggjur. Munurinn á líkum og vissu er ekki mikill. En hyldýpi er á milli góðs og ills.
Það, sem menn óttast, mótar hug þeirra, og þeir munu löngum vera í myrkri.
Fólk unir sér við gleði og glaum, eins og þegar haldin er fórnarhátíð eða menn litast um úr háum turni á vordegi. Ég einn er hljóður, og engin löngun hreyfir sér hjá mér. Ég er eins og lítið barn, sem er ekki farið að brosa.
Ég er einmanna og yfirgefinn, eins og ég ætti hvergi heima. Almenningur hefur gnægðir góðra hluta, en ég einn virðist fara alls á mis. Ég er sem fáránlingur, frá sér numinn. Aðrir menn ljóma af hyggindum; á mig einan ber skugga. Þeir hafa ærna dómgreind; ég einn er heimskur.
Ég sem borinn af bylgjum hafsins og virðist hvergi eiga búna hvíld.
Allir aðrir hafa eitthvað að starfa; ég einn er duglaus og klaufalegur. Ég einn er öðruvísi en hinir, en ég heiðra hina nærandi móður allra hluta.

21

21. Hið órannsakanlega upphaf

En la naturaleza de la Gran Virtud se halla seguir al Tao y sóloal Tao.
Pero, ¿qué es el Tao?
Es Algo esquivo e impreciso.
¡Esquivo e impreciso!, pero contiene en Su interior una Forma.
¡Esquivo e impreciso!, pero contiene en Su interior una Sustancia.
¡Sombrío y oscuro!, pero contiene en Su interior una Semillade Vitalidad.
La Semilla de Vitalidad es muy real; contiene en Su interior una Sinceridadinagotable.
A través de los tiempos, Su Nombre ha sido preservado para recordarel Origen de todas las cosas.
¿Cómo conozco la naturaleza de todas las cosas en suOrigen?
Por lo que está en mi interior.

Fylling dyggðarinnar veitir Alvaldið, hinn sanni veruleiki, hið ósnertanlega, hið órannsakanlega.
Órannsakanlegt, ósnertanlegt, og geymir þó fyrirmyndir alls, sem er. Ósnertanlegt, órannsakanlegt, og geymir þó allan sannan veruleik.
Djúpt og myrkt, en hið sanna verulega, sem hefur óbifanlega festu til að bera og aldrei bregzt. Nafn þess er ævarandi. Allir hlutir koma frá því með fegurð sína.
Hvernig veit ég, að það er upphaf alls? Fyrir Alvaldið.

22

22. Það sem auðmýktin öðlast

Inclínate, y estarás completo; cúrvate, y serásenderezado.
Mantente vacío, y serás llenado.
Envejece, y serás renovado.
Si tienes poco, ganarás.
Si tienes mucho, estarás confuso.
Por ello, el Sabio abraza la Unidad, y se convierte en Modelo de todocuanto se halla bajo el Cielo.
No se vanagloria, y por eso brilla; no se justifica, y por eso es conocido;no proclama sus capacidades, y por ello merece confianza; no exhibe suslogros, y por eso permanece.
No rivaliza con nadie, y por ello nadie compite con él.
Ciertamente, no son palabras vanas el antiguo dicho: «Inclínate, y estarás completo.»
Más aún: si has alcanzado realmente la plenitud, todaslas cosas acudirán en tropel a ti.

Hinn ófullkomni fullkomnast, hinn bogni réttist, hinn tómi fyllist, hinn slitni endurnýjast.
Sá, sem hefur fáar óskir, mun fá þær uppfylltar. Sá sem girnist margt, missir af því.
Þess vegna ástundar hinn vitri einfeldni og verður fyrirmynd allra.
Hann býst ekki í skart, þess vegna ljómar hann; hann heldur sér ekki fram, og það er ágæti hans; hann er laus við sjálfsþótta og ber því af öðrum.
Og af því að hann keppir ekki við aðra, getur enginn keppt við hann.
Orðtak fornmanna, að hinn ófullkomni fullkomnast og hverfur heim aftur í friði.

23

23. Í samræmi við Alvaldið

Sólo las palabras simples y tranquilas maduran por símismas.
Un torbellino no dura toda la mañana, ni un chaparrónel día entero.
¿Quién los origina? ¡Cielo-y-Tierra!
Ni siquiera Cielo-y-Tierra puede hacer que fenómenos tan violentosduren mucho tiempo; ¿con cuánta más razón ocurreigual con los precipitados esfuerzos humanos?
Por ello, quien cultiva el Tao es uno con el Tao; quien practica laVirtud es uno con la Virtud; y quien corteja la Pérdida es uno conla Pérdida.
Ser uno con el Tao es un bienvenido acceso al Tao.
Ser uno con la Virtud es un bienvenido acceso a la Virtud.
Ser uno con la Pérdida es un bienvenido acceso a la Pérdida.
La falta de confianza por tu parte conlleva la falta de confianza porparte de los demás.

Sá, sem fylgir sanneðli sínu, hefur taum á tungu sinni.
Ofsaveður helzt ekki til næsta dags, og hellirigning ekki allan daginn. Hvorttveggja er af völdum himins og jarðar. Himinn og jörð eru hvikul í starfi sínu, en maðurinn miklu fremur.
Sá sem er í samræmi við Alvaldið í verkinu, mun sameinast því.
Sá sem leggur stund á dyggðina, sameinast henni, en sá, sem lifir í löstum, sameinast þeim.
Þeir, sem eru í samræmi við Alvaldið, munu hljóta þá heill, að Alvaldið taki sér bústað hjá þeim. Þeir, sem eru á vegi dyggðarinnar, hljóta þá heill, að dyggðin tekur sér bústað hjá þeim. En þeir sem eru á lastavegi, munu hljóta fyllingu lastanna.
Engum er treyst, nema hann sýni traust.

24

24. Enginn heiður að glæsimennsku

Quien se mantiene de puntillas no puede sostenerse.
Quien se sostiene a horcajadas no puede caminar.
Quien se exhibe a sí mismo no brilla.
Quien se justifica a sí mismo no obtiene honores.
Quien ensalza sus propias capacidades no tiene mérito.
Quien alaba sus propios logros no permanece.
En el Tao, estas cosas se llaman «alimento no deseado y tumores molestos»,que son abominados por todos los seres.
Por ello, el hombre del Tao no pone en ellos su corazón.

Sá sem tyllir sér á tá, stendur ekki stöðugt; þeim, sem stikar stórum, veitir örðugt um ganginn.
Sá, sem skreytir sjáfan sig, ljómar ekki, Sjálfsánægja veitir ekki upphefð, né sjálfshælni verðleika. Sá, sem upp hefur sjálfan sig, ber ekki af öðrum.
Þetta er fyrir Alvaldinu sem úrgangur matar eða mein á líkamanum og vekur óbeit allra.
Sá, sem er á Vegi eilífðarinnar, mun þess vegna forðast það.

25

25. Hinn fyrsti leyndrdómur

Había Algo indefinido pero completo en sí mismo, nacidoantes de Cielo-y-Tierra.
Silencioso e ilimitado, único e inmutable, aunque impregnándolotodo sin excepción, puede considerarse como la Madre del mundo.
No conozco su nombre; lo denomino «Tao»; y, a falta de mejor palabra,lo llamo «Lo Grande».
Ser grande es proseguir, proseguir es ir lejos, ir lejos es retornar.
Por ello, «el Tao es grande, el Cielo es grande, la Tierra es grande,el rey es grande».
Así, el rey es uno de los cuatro grandes del Universo.
El hombre se guía por las leyes de la Tierra.
La Tierra se guía por las leyes del Cielo, el Cielo se guíapor las leyes del Tao, el Tao se guía por sus propias leyes.

Í upphafi var leyndardómurinn, áður en himinn og jörð urðu til, fullkominn, formlaus — í hátíðlegri kyrrð.
Hann varð til af sjálfum sér, óumbreytanlegur.
Hann má nefna móður allra hluta.
Ég veit ekki nafn hans, en kalla hann Alvaldið. Ef ég á að lýsa því frekar, nefni ég það óendanlegt.
Óendanlegt rennur það í stöðugum straumi. Það streymir burt og fjarlægist, og úr fjarlægðinni nálgast það aftur.
Alvaldið, himinninn, jörðin og konungurinn eru nefnd máttavöldin. Þau eru fjögur, og vitur konungur er eitt þeirra.
Lögmál mannsins er af jörðinni; lögmál jarðarinnar er af himni; lögmál himinsins er frá Alvaldinu. Alvaldið hefur sitt lögmál í sjálfu sér.

26

26. Alvara og rósemi

Lo pesado es la raíz de lo ligero.
La serenidad es la dueña de la inquietud.
Por ello, el Sabio que viaja todo el día; no se deshace de sucaravana ; aunque haya maravillosos paisajes para ver, permanece tranquiloen su propia casa.
¿Por qué un señor de diez mil carros expondríasu ligereza al mundo?
Comportarse con ligereza es separarse de la propia raíz; agitarsees perder el dominio de sí.

Þyngdin er rót léttleikans, kyrrðin drottnar yfir hreyfingunum.
Þess vegna varðveitir hinn vitri alvöru sína og rósemi allan daginn.
Þótt hann eigi skrautlegar hallir, dvelur hann þar í friði.
En hvernig ætti drottinn þúsund vagna að sýna kæruleysi um ríkið? Með léttúð missir hann hylli fólksins,og fyrir hviklynda framkomu verður honum steypt af stóli.

27

27. Hin rétta aðferð

El buen andar no deja huella tras sí; el buen hablar no dejamarca que pueda criticarse; el buen cálculo no necesita el ábaco;el buen cerrar no precisa cerrojo ni tranca, pero nadie puede abrir locerrado; el buen atar no utiliza cuerdas ni nudos, pero nadie puede desatarlo atado.
Por ello, el Sabio siempre sabe cómo salvar a la gente, y portanto, nadie es abandonado; siempre sabe cómo salvar las cosas,y por tanto, nada es desechado.
A esto se llama «seguir la guía de la Luz Interna».
Por ello, las personas buenas son maestras de las menos buenas, y éstasestán a cargo de aquéllas.
No alegrarse de la propia tarea es equivocarse de camino, por muy inteligenteque se sea.
Este es un principio esencial del Tao.

Góður göngumaður þyrlar ekki upp ryki. Góður ræðumaður segir ekkert, sem verður að fundið. Góður reikn- ingsmaður þarf enga töflur. Góður vörður þarf hvorki lása né slag- branda, en enginn getur opnað, þar sem hann lokar. Sá, sem bindur bezt, þarf engra reipa né hnúta við, en enginn getur leyst það, sem hann bindur.
Á sama hátt er vitur maður jafnan fær um að liðsinna félögum sínum, og hann misvirðir engan. Honum er jafnan sýnt um að gæta hlutanna, og lítisvirðir ekkert. Hann er sem hjúpað ljós fyrir alla.
Góðir menn leiðbeina því öðrum og betra þá, en vondir menn eru hið ríkulega viðfangsefni. Sá, sem heiðrar ekki meistara sinn, og hinn, sem elskar ekki viðfangsefni sitt, eru báðir blindir, þótt þeir séu kallaðir hyggnir.
Þetta er leyndardómur, undra- verður og áríðandi.

28

28. Einfeldni — dyggð eilífaðarinnar

Conoce lo masculino, manténte en lo femenino y sé elArroyo del Mundo.
Ser el Arroyo del Mundo es caminar constantemente por el sendero dela Virtud sin desviarse del mismo, y retornar de nuevo a la infancia.
Conoce lo blanco, manténte en lo negro, y sé el Modelodel Mundo.
Ser el Modelo del Mundo es caminar constantemente por el sendero dela Virtud sin errar un solo paso, y retornar de nuevo a lo Infinito.
Conoce la gloria, manténte en la humildad, y sé la Fuentedel Mundo.
Ser la Fuente del Mundo es vivir la vida fértil de la Virtud,y retornar de nuevo a la Simplicidad Primordial.
Cuando la Simplicidad Primordial se divide, se convierte en recipientesútiles, que, en manos del Sabio, se transforman en funcionarios.
Por ello, «un gran sastre da pocos cortes».

Sá, er sameinar karlmennsku og kvenlega blíðu, mun verða eins og breitt fljót, sem allar lindir renna til. Þannig mun hann öðlast hina eilífu dyggð. Hann mun verða sem lítið barn.
Sá, sem veit, hve ljóminn gengur í augun, en heldur sig þó í skugganum, verður fyrirmynd allra að hógværð. Dyggðin eilífa heldur hlífiskildi yfir honum. Hann mun snúa aftur til upprunalegrar einfeldni.
Sá, sem er auðmjúkur í upphefðinni, mun verða eins og víður dalur og tekur við fyllingu hinnar eilífu dyggðar. Hann mun hverfa aftur til hins einfalda frumeðlis.
Upprunaleg einfeldni er eins og efniviður, sem ótal ker eru smíðuð úr. Sá, sem hefur hana, verður leiðtogi allra; hann er víðsýnn og beitir ekki ofbeldi.

29

29. Án strits

¿Pretende alguien conquistar el mundo y hacer lo que quieracon él?
No veo cómo podría tener éxito.
El mundo es un recipiente sagrado que no puede ser manipulado ni dominado.
Manipularlo es estropearlo, y dominarlo es perderlo.
De hecho, existe un tiempo para que todas las cosas vayan delante,y existe un tiempo para que vayan detrás; un tiempo para respirardespacio y otro para hacerlo deprisa; un tiempo para crecer en fortalezay otro para declinar; un tiempo para subir y otro para bajar.
Por ello, el Sabio evita los extremos, los excesos y las extravagancias.

Sá, er vill ríkið og leggur kapp á það, mun áreiðanlega fara á mis við það. Konungdæmið er andlegs eðlis og verður ekki fengið með striti. Sá, sem ætlar sér að vinna það með striti, spillir því; sá sem vill halda því í greipum sér, týnir því.
Ýmist ber menn áfram eða aftur á bak; ýmist er heitt eða kalt; styrkur og veikleiki skiptast á; hamingjan veltur á endanum.
Þess vegna forðast vitur maður kapp og strit, gætir hófs í hvívetna og varast eftirlæti við sjálfan sig.

30

30. Varað við ófriði

Quien sabe guiar al gobernante en el sendero del Tao no intenta dominarel mundo mediante la fuerza de las armas.
Está en la naturaleza de las armas militares volverse contraquienes las manejan.
Donde acampan ejércitos, crecen zarzas y espinos.
A una gran guerra, invariablemente suceden malos años.
Lo que quieres es proteger eficazmente tu propio estado, pero no pretendertu propia expansión.
Cuando has alcanzado tu propósito, no debes exhibir tu triunfo,ni jactarte de tu capacidad, ni sentirte orgullos; más bien debeslamentar no haber sido capaz de impedir la guerra.
No debes pensar nunca en conquistar a los demás por la fuerza.
Pues expandirse excesivamente es precipitar el decaimiento, y estoes contrario al Tao, y lo que es contrario al Tao pronto dejaráde existir.

Sá, sem vill aðstoða þjóðhöfðingjann á vegum Alvaldsins, heldur uppi valdi sínu án þess að gríða til vopna. Aðferð hans ber ríkulegan ávöxt.
Þar sem herlið hefur slegið landtjöldum, vaxa þyrnar og þislar. Af herferðum leiðir hallæri.
Góður hermaður vinnur sigur, en nemur þar staðar og kúgar ekki. Hann berst, en stærir sig ekki af því og hrósar ekki happi. Hann berst því aðeins, að brúna nauðsyn beri til. Hann berst, er valdagirni er honum fjarri.
Þegar styrkur fullorðinsáranna er fenginn, fara ellimörkin að koma í ljós. Þetta er ósamræmi við Alvaldið og það, sem Alvaldinu er andstætt, er brátt að þrotum komið.

31

31. Jarðarför og stríð

Sofisticadas armas de guerra presagian calamidad.
Incluso cosas y seres las odian.
Por ello, la persona que observa el Tao no pone su corazón enellas.
En la vida diaria, un noble considera la izquierda como el lugar dehonor:
En la guerra, es la derecha el lugar de honor.
Siendo las armas instrumentos de infortunio, no son los instrumentosadecuados del noble;
Sólo por necesidad recurrirá a ellas, pues la paz y lacalma es lo que más aprecia su corazón, y para élcada victoria no es motivo de regocijo.
Alegrarse de la victoria es ¡alegrarse de la matanza de sereshumanos!
Por esto, un hombre que se alegra de la matanza de seres humanos nopuede pretender prosperar en el mundo de los seres humanos.
En ocasiones festivas, se prefiere la izquierda, en ocasiones desdichadas,se prefiere la derecha.
Esto significa que la guerra se compara a un servicio funerario.
Cuando ha sido matada mucha gente, sólo es justo que los supervivienteslloren por los muertos.
Por esto, incluso una victoria es un funeral.

Vopn eru upphaf ógæfu, hversu skrautleg sem þau eru. Þau vekja óbeit allra. Þess vegna vill vitur maður ekki vera vopn.
Í friði er virðingarsætið til vinstri handar, en í stríði er hægra megin. Vopn eru verkfæri ógæfunnar, og vitur maður maður beitir þeim aðeins ef brýna nauðsyn ber til.
Hann þráir friðinn og hefur enga löngun til að sigra í stríði. Því að þá hefði hann gaman af manndrápum. Og sá, sem hefur ánægju af manndrápum, er ekki vel til þess fallinn að stjórna ríkinu.
Í friði og fagnaði er tignarsætið á vinstri hönd, en hægra megin þegar sorg er á ferðum. Undirforingjanum ber að vera á vinstri hlið, en yfirforinginn á að vera til hægri handar. Þetta skipulag er hið sama og við jarðarfarir.
Sá ætti að vera hryggur og harmþrunginn, sem vegið hefur að mörgum mönnum. Í sigursælum hernaði er sætum þess vegna skipað á sama hátt og við jarðarför.

32

32. Að fara veginn

El Tao carece eternamente de nombre.
Aunque pequeño en su Simplicidad Primordial, no es inferiora nada en el mundo.
Con que sólo un gobernante pudiera atenerse a él, todaslas cosas le rendirían homenaje.
Cielo y Tierra se armonizarían y harían llover un suaverocío.
La paz y el orden reinaría entre los pueblos, sin necesidadde órdenes superiores.
Una vez dividida la Simplicidad Primordial, aparecieron los diferentesnombres.
¿Acaso no existen hoy día suficientes nombres?
¿No ha llegado ya el momento de parar?
Saber cuándo hay que hacerlo es preservarnos del peligro.
El Tao es al mundo lo que un gran río o un océano esa los ríos y a los arroyos.

Alvaldið — hið eilífa og óumbreytanlega — á sér ekkert nafn.
Þótt það sé einfalt í frumeðli sínu, þora menn ekki að færa sér það í nyt. Ef konungurinn gætti þess, mundu allir snúast sjálfkrafa til fylgis við hann.
Himinn og jörð mundu veita dögg og svala. Fólk mundi af sjálfum sér, án lagaboða, rata hinn rétta veg.
Jafnskjótt sem það kemur fram í tilverunni, fær það nafn. Og menn geta öruggir fengið þar hvíld. Þegar menn þekkja þá hvíld, er þeim ekki framar hætt við slysum og villu.
Alvaldið er heiminum það, sem fljótin og úthafið eru lækjum dalanna.

33

33. Vaka yfir sjálfum sér

Quien conoce a los demás es inteligente.
Quien se conoce a sí mismo tiene visión interna.
Quien conquista a los demás tiene fuerza; quien se conquistaa sí mismo es realmente poderoso.
Quien sabe cuándo ha obtenido bastante es rico, y quien sigueasiduamente el sendero del Tao es alguien de propósito constante.
Quien permanece en el lugar en el que ha encontrado su verdadera casavive mucho tiempo, y quien muere, pero no perece, goza de la auténticalongevidad.

Sá er hygginn, sem þekkir aðra; hinn er vitur, sem þekkir sjálfan sig.
Sá er sterkur, sem sigrar aðra; hinn er mikilmenni, sem sigrast á sjálfum sér.
Sá er ríkur, sem ánægður er með hlutskipti sitt; þrekmikil starfsemi ber vott um vilja.
Sá, sem stendur vel í stöðu sinni, er öruggur.
Sá sem deyr, en ferst ekki, á hið langa líf fyrir höndum.

34

34. Starf í hógværð

El Gran Tao es universal como una corriente.
¿Cómo puede ser desviado a la derecha o a la izquierda?
Todas las criaturas dependen de él, y no niega nada a nadie.
Lleva a cabo su labor, pero no se la atribuye.
Todo lo viste y alimenta, pero no se enseñorea sobre nada:
Así, puede ser llamado «lo Grande».
Precisamente porque no desea ser grande, su grandeza se realiza plenamente.

Alvaldið mikla býr í öllum hlutum. Það er til vinstri handar, og það er einnig á hægri hönd.
Allt, sem lifir, hvílir á því, Það varðveitir allt, og allir hlutir lúta því.
Það fullkimnar starf sitt og telur sér það ekki ti gildis. Ástríkt elur það önn fyrir öllu, en hirðir ekki um að vera kallaður drottinn. Að eilífu hefur það engar óskir og birtist í hinu smæsta.
Allir hlutir hverfa aftur til þess og vita ekki, að það veldur. Það birtist í hinu stærsta.
Þannig er hinn vitri. Hann skeytir ekki um mikilmennsku, og fyrir því verður starf hans víðtækt.

35

35. Fyrirmyndin

Quien está en posesión del Gran Símbolo atraetodas las cosas hacia sí.
Acuden en tropel a él sin recibir ningún daño,porque en él encuentran paz, seguridad y felicidad.
La música y los manjares sólo pueden hacer que el huéspedde paso haga un alto.
Pero las palabras del Tao poseen efectos duraderos, aunque sean suavesy sin sabor, aunque no atraigan la vista ni el oído.

Allir munu flykkjast að þeim, sem breytir eftir fyrirmyndinni miklu. Þeir leita þar athvarfs, og þá mun ekki sakna, heldur njóta þeir hvíldar og friðsællar hamingju.
Þar, sem glaumur er og gleði, munu vegfarendur nema staðar sem snöggvast.
En þótt Alvaldið sé bragðlaust og tilkomulítið á tungu mannanna og virðist ekki þess vert, að svipast sé um eftir eða á það sé hlustað, er nytsemi þess óþrotleg.

36

36. Umskipti í vændum

Lo que ha de ser al final contraído, tiene que ser primero dilatado.
Lo que ha de ser al final debilitado, tiene que ser primero fortalecido.
Lo que ha de ser al final desechado, comienza por ser primero ensalzado.
Lo que ha de ser al final despojado, comienza primero por ser dotado.
Aquí radica la sutil sabiduría de la vida:
Lo blando y lo débil triunfa sobre lo duro y lo fuerte.
Lo mismo que el pez no debe abandonar las profundidades, el gobernanteno debe mostrar sus armas.

Til þess að anda að sér, anda menn fyrst frá sér. Það, sem er því nær að þrotum komið, mun áreiðanlega rétta við áður. Það, sem er að því komið að niðurlægjast, mun verða upphafið áður. Þar, sem burt verður tekið, mun fyrst gefast.
Þetta kala ég hina dularfullu aðferð.
Mýktin sigrar hörkuna, og veikleikinn styrkinn.
Það má ekki flytja djúpfisk á grunn, og ekki ætti að snúa huga þjóðarinnar að vígbúnaði.

37

37. Í réttu horfi

El Tao nunca lleva a cabo ninguna acción, pero no deja nadapor hacer.
Si un gobernante puede atenerse a él, todas las cosas se desarrollanpor sí mismas.
Cuando se han desarrollado y tienden a agitarse, es timpo de mantenerlasen su lugar con la ayuda de la innombrable Simplicidad Primordial; sóloella puede moderar los deseos humanos.
Cuando los deseos humanos son moderados, se produce la paz, y el mundose armoniza por su propio acuerdo.

Alvaldið starfar án strits og lætur ekkert ógert.
Ef konungar eða höfðingjar gætu varðveitt það, myndu allir hlutir færast í lag af sjálfum sér.
Ef þessi breyting vekti mér þrá, mundi ég sefa hana með óumræðilegri einfeldni.
Óumræðileg einfeldni sefar þrá og veitir kyrrð. Og allt mun sjálfkrafa komast í réttar skorður.

38

38. Manngildi og siðir

La Virtud máxima no es virtuosa; por ello tiene Virtud.
La Virtud mínima nunca se libra a sí misma de ejercitarse;por ello no tiene Virtud.
La Virtud máxima no hace ostentación, ni tiene interesespersonales que servir.
La compasión máxima hace ostentación, pero notiene intereses personales que servir:
La moral máxima no sólo hace ostentación, sinoque tiene además intereses personales que servir.
El ritual máximo hace ostentación pero no encuentra respuesta;entonces intenta imponerse por la fuerza.
Cuando se pierde el Tao, se recurre a la virtud.
Cuando se pierde la Virtud, se recurre a la compasión.
Cuando se pierde la compasión, se recurre a la moral.
Cuando se pierde la moral, se recurre al ritual.
Ahora bien, el ritual es sólo la apariencia de la fe y de lalealtad; es el principio de toda la confusión y el desorden.
La presciencia es sólo la flor del Tao, y el principio de lanecedad.
Por ello, el ser realizado pone su corazón en la sustancia másque en la apariencia; en el fruto más que en la flor.
Sinceramente, prefiere lo que está dentro a lo que estáfuera.

Hin æðri dyggð ljómar ekki, og er ágæti hennar. Hin óæðri dyggð hreykir sér og er þess vegna lítils verð.
Hin æðri dyggð starfar ósjálfrátt og þarf ekki að halda sér á lofti. Hin óæðri dyggð sér sinn hag og vill láta á sér bera.
Hin æðri ástúð starfar og er ósérplægin. Réttlætið starfar, en sér einnig sinn hag, þótt það sé göfugt.
Siðir og venjur færast mikið í fang, en eru sífellt á stjái og ryðja sér til rúms með ofbeldi, ef þeim er ekki viðtaka veitt.
Þess vegna er ekki unnt að draga dul á, að þegar Alvaldið hverfur, kemur dyggðin í ljós; þegar dyggðin er horfin, er ástúðin eftir; þegar ástúðin missist, kemur réttlætið til sögunnar; þegar réttlætið er farið veg allrar veraldar, setjast siðir og venjur að völdum.
Siðir og venjur eru aðeins skugginn af sannri sæmd og eru undanfari óeirða.
Grunnfærnin eltir vafurlogann og er upphaf heimsku.
Sannarlegt mikilmenni reisir á traustum grundvelli og fer ekki eftir yfirborðsgljáa. Hann hirðir ávöxtinn, en ekki blómið. Hann fleygir hisminu, en hirðir kjarnann.

39

39. Lögmál stöðugleikans

De las cosas antiguas no faltan las que alcanzaron la Unidad.
El cielo alcanzó la Unidad y se hizo diáfano; la tierraalcanzó la Unidad y se volvió tranquila; los espíritusalcanzaron la Unidad y se llenaron de poderes místicos; los manantialesalcanzaron la Unidad y quedaron colmados; las diez mil criaturas alcanzaronla Unidad y pudieron reproducirse; los señores y príncipesalcanzaron la Unidad y se convirtieron en gobernantes soberanos del mundo.
Todos ellos son lo que son en virtud de la Unidad.
Si el cielo no fuera diáfano, estallaría en pedazos;si la tierra no estuviera tranquila, se derrumbaría en fragmentos;si los manantiales no estuvieran colmados, se secarían; si los espíritusno estuvieran llenos de poderes místicos, dejarían de existir;si las diez mil criaturas no pudieran reproducirse, llegarían aextinguirse; si los señores y príncipes no fueran los gobernantessoberanos, vacilarían y caerían.
Es verdad, la humildad es la raíz de la que brota la grandeza,y lo elevado ha de construirse sobre los cimientos de lo humilde.
Es por esto por lo que señores y príncipes se denominana sí mismos «El Desvalido», «El Ignorante» y «El Indigno».
Tal vez, ellos también se dan cuenta de que dependen de lo humilde.
En verdad, demasiado honor equivale a ningún honor.
No es de sabios brillar como jade ni resonar como los sonajeros depiedras.

Frá því í fyrndinni hefur hið Eina búið í heiðríkju himinsins, festu jarðarinnar, andlegu eðli sálnanna, straumvötnum dalanna, lífi alls heimsins, stjórn konunga og þjóðhöfðingja. Allt þetta er sprottið af hinu Eina.
Án heiðríkju mundi himinninn glatast. Án festu mundi jörðin sundrast. Án andlegs eðlis væru sálirnar máttvana. Vatnslausir mundu dalirnir skrælna. Ef lífsaflið þryri, mundu allar skepnur deyja. Ef konungar og þjóðhöfðingjar misstu álit sitt og tign, yrði þeim steypt af stóli.
Þannig hvílir tign á því, sem lítils er virt, og það, sem gnæfir hátt, hvílir á hinu lægra. Þjóðhöfðingjar og konungar nefna sig þess vegna "munaðarleysingja", "smámenni" og "hálfsmíðaða vagna". Er þetta ekki játning þess, að tign þeirra hvíli á því, að þeir hreykja sér ekki? Hálfsmíðaður vagn er vissulega ekki fullkominn.
Þeim er ekki meira í mun að ljóma sem gimsteinn, en að vera eins og vanalegur malarhnöllungur.

40

40. Vegurinn

El movimiento del Tao consiste en el Retorno.
El uso del Tao consiste en la suavidad.
Todas las cosas bajo el cielo han nacido de lo corpóreo:
Lo corpóreo ha nacido de lo Incorpóreo.

Leiðir Alvaldsins liggja heim.
Hógværð einkennir starfsemi Alvaldsins.
Allir hlutir eiga rót sína í tilverunni, en hið tilvistarlausa er upphaf tilverunnar.

41

41. Ólík viðhorf

Cuando un estudioso sabio oye hablar del Tao, lo practica con diligencia.
Cuando un estudioso mediocre oye hablar del Tao, oscila entre la fey la incredulidad.
Cuando un estudioso sin valor oye hablar del Tao, se ríe a carcajadasde él.
Pero si personas como ésta no se rieran de él, ¡elTao no sería el Tao!
Los sabios de la antigüedad han dicho verdaderamente:
El Camino claro parece oscuro.
El Camino progresivo parece regresivo.
El Camino suave parece abrupto.
La Virtud superior parece un abismo.
La gran Blancura parece maculada.
La exuberante Virtud parece incompleta.
La Virtud establecida parece harapienta.
La Virtud sólida parece fundida.
La gran Cuadratura no tiene esquinas.
Los grandes talentos maduran tardíamente.
El gran Sonido es silencioso.
La gran Forma carece de forma.
El Tao está oculto y no tiene nombre; pero sólo élsabe cómo ayudar y completar.

Þegar vitur maður heyrir um Alvaldið, tekur hann sér alvarlega fyrir hendur að breyta eftir því. Þegar meðalmaðurinn heyrir frá því sagt, fylgir hann því um stundarsakir, en hverfur síðan frá því. Þegar heimskinginn heyrir um það, hlær hann. Ef honum fyndist það ekki hlægilegt, gæti það ekki með réttu kallazt Vegur eilífðarinnar.
Þess vegna segir hið fornkveðna:
"Sá, sem býr í ljóma Alvaldsins, hverfur í dimmu.
"Á Vegi eilífðarinnar virðist hann vera á afturför,
"og sú leið er eins og torfærir troðningar.
"Hin æðsta dyggð liggur djúpt, sem dalur,
"og fegurðin mesta er sem ofbirta í augun.
"Sá er auðugastur, sem ánægður er með lítið;
"einlæg dyggð er álitin sérvizka
"og stöðugleikur hennar hverflyndi.
"Hinn víðasti reitur hefur engar hliðar,
"og stærsta kerið er lengst í smíðum.
"Enginn hefur heyrt hina hæstu tóna.
"Hið stærsta er formlaust — skuggi skuggans.
Alvaldið er hulið, og ekkert nafn hæfir því, en það er máttugt í örlæti sínu, svo að allt megi fullkomnast.

42

42. Ummyndanir Alvaldsins

El Tao dio a luz al Uno, el Uno dio a luz al Dos, el Dos dio a luzal Tres, el Tres dio a luz a las innumerables cosas.
Las innumerables cosas llevan el Yin a sus espaldas y abrazan el Yang,y su armonía vital deriva de la mezcla adecuada de los dos Alientosvitales.
¿Qué puede ser más detestado por los hombres queser «desvalidos», «ignorantes» e «indignos»?
Y sin embargo, éstos son los mismos nombres que los príncipesy señores se dan a sí mismos.
En verdad, se puede ganar a través de la pérdida, y sepuede perder a través de la ganancia.
Dejadme repetir lo que alguien me ha enseñado: «Una personaviolenta acabará con un fin violento».
Cualquiera que afirme esto puede ser mi padre y maestro.

Í fyrstu var Alvaldið eitt; hið Eina kom síðan í ljós í Tvennu; Tvennt birtist í Þrennu, sem varð upphaf alls. Allir hlutir láta dimmuna að baki og koma fram til að faðma ljósið, en andardáttur hins ósýnilega samræmir þá.
Mönnum er ekki um að vera munaðarleysingjar, smámenni, eða sem hálfsmíðaðir vagnar, en konungar og stórmenni nefna sig þannig. Því að sumir hlutir vaxa á því að minnka, en aðrir minnka á því að vaxa.
Þessi kenning annarra er einnig mín. Þeir, sem fara með ofríki og harðneskju, hljóta ekki eðlilegan dauðdaga. Á þessu vil ég reisa kenningu mína.

43

43. Stritleysið nytsamt

La más blanda de todas las cosas supera la más rígidade todas ellas.
Sólo la Nada penetra en donde no hay espacio.
Por esto conozco las ventajas del No-Hacer.
Pocas cosas bajo el cielo son tan instructivas como las lecciones delSilencio, o tan beneficiosas como los frutos del No-Hacer.

Það, sem er hógværast í heimi, vinnur sigur á hinu harðasta.
Hið tilvistarlausa fer þar inn, sem ekkert op er fyrir.
Þetta sýnir mér, hver kostur það er, að vera án strits.
Fáir eru þeir sem hafa lært að kenna án orða og vera nytsamir án strits.

44

44. Hvað mest er um vert

¿Qué es más querido: tu nombre o tu cuerpo?
¿Qué es más apreciado: tu cuerpo o tu salud?
¿Qué es más doloroso: la ganancia o la pérdida?
Así pues, un excesivo amor por cualquier cosa te costarámás al final.
Acumular demasiados bienes te acarreará cuantiosas pérdidas.
Saber cuándo se tiene suficiente supone estar inmune a la desgracia.
Saber cuándo detenerse supone preservarse de los peligros.
Sólo de esta manera podrás vivir mucho tiempo.

Hvort er þér kærara, sál þín eða frægðin? Hvort er meira virði, sál þín eða eignir? Hvort er verra, að varðveita sálina og glata öðrum hlutum, eða varðveita þá og týna sál sinni?
Þeir, sem sækjast eftir frægð, hafna því, sem meira er um vert. Mikil ágirnd veldur miklu tjóni.
Sá, sem er ánægður, hefur ekkert, sem hann getur glatað. Sá þarf ekki að óttast vanvirðu, sem kann að stilla í hóf. Hann er ekki í neinni hættu og lifir lengi.

45

45. Aldrei algjör

La mayor de las perfecciones parece imperfecta, pero su ejercicio esinagotable.
La mayor plenitud parece vacía, pero su función es imperecedera.
La mayor rectitud parece torcida.
La mayor habilidad parece torpeza.
La mayor elocuencia suena tartamuda.
El movimiento vence al frío, pero la calma vence al calor.
Lo pacífico y sereno es la Norma del Mundo.

Þann mun ekki skorta viðfangsefni, sem lætur sér finnast fátt um mestu afrek sín. Þeim eru engin takmörk sett, sem lætur sér ekki nægja neina fyllingu.
Hann finnur, að ábóta er vant, þegar hann er réttlátastur — að hann er misvitur, þótt hann hafi ærna hyggni, og að einu gildir, hvort hann er orðsnjall eða staður í máli.
Starfsemi vinnur bug á kulda; hvíld eyðir hita.
Rósemi og hreinleikur hjartans veita rétta viðhorf.

46

46. Að sefa óskirnar

Cuando el mundo está en posesión del Tao, los corcelesson llevados para fertilizar los campos con sus excrementos.
Cuando el mundo se queda sin Tao, los caballos de guerra se alimentanen los arrabales.
No hay mayor calamidad que no saber cuándo es suficiente.
No hay mayor defecto que la codicia.
Sólo quien sabe cuándo se suficiente tendrá siemprebastante.

Þegar Alvaldið drottnar í heiminum, ganga hestar fyrir plógi. Þegar Alvaldið er að vettugi virt, fjölgar stríðsfákum á landamærum.
Enginn synd er meiri en að réttlæta metnað, engin ógæfa þyngri en sú, að vera óánægður með hlutskipti sitt, enginn löstur verri en ágirndin.
Sú fullnægja er tryggust, sem fólgin er í því, að vera ánægður.

47

47. Ekki langt sótt

Sin salir más allá de tu puerta, puedes conocer los asuntosdel mundo.
Sin espiar a través de las ventanas, puedes ver el Camino delCielo.
Cuanto más lejos vas, menos conoces.
Así pues, el Sabio conoce sin viajar, ve sin mirar, y lograsin Actuar.

Það er unnt að kynnast veröldinni án þess að koma út fyrir dyr. Það þarf ekki að líta út um gluggann til þess að sjá veg himnanna. Því víðförlari sem maðurinn verður, því minna skilur hann.
Þess vegna öðlast hinn vitri þekkingu án þess að ferðast. Hann gefur hlutunum heiti, þótt hann sjái þá ekki, og fullkomnar starf sitt án strits.

48

48. Áhyggjur um lærdóm

Aprender consiste en acumular conocimiento día a día;la práctica del Tao consiste en reducirlo día a día.
Sigue reduciendo y reduciendo hasta alcanzar el estado de No-Hacer.
No-Hagas, y, sin embargo, nada queda sin hacer.
Para ganar el mundo, se debe renunciar a todo.
Si se tiene todavía intereses personales que servir, nunca seserá capaz de ganar el mundo.

Að sækjast eftir lærdóm eykur strit á hverjum degi. En á Vegi eilífðarinnar hverfur stritið.
Menn verða því sí og æ að hörfa frá stritinu, unz kyrrð er fengin. Ekkert er til, sem verður ekki fullkomnað án strits.
Sá, sem er áhyggjulaus, getur tekið við ríkinu. En hinn, sem gerir sér áhyggjur, er ekki fær um það.

49

49. Vinarþel

El Sabio no tiene intereses propios, pero hace suyos los interesesde la gente. Es bondadoso con los que son bondadosos; también esbondadoso con quienes no lo son:
Pues la Virtud es bondadosa; también confía en los queno merecen confianza:
Pues la Virtud es confiada.
En medio del mundo, el Sabio es tímido y modesto.
En beneficio del mundo, mantiene su corazón en su estado impreciso.
Todo el mundo esfuerza sus ojos y oídos: el Sabio sólosonríe como un niño divertido.

Vitur maður hefur ekki óbifanlegar skoðanir. Hann lagar sig eftir öðrum.
Ég launa gott með góðu; illt launa ég einnig með góðu. Þannig eflist hið góða.
Ég læt traust koma á móti trausti; á móti vantreusti læt ég einnig koma traust. Þetta eflir traustið.
Hinn vitri hefur sig ekki í frammi og er engum fráhverfur. Menn missa hvorki heyrnar né sjónar á honum, og hann reynist eins og börnum sínum.

50

50. Hafinn yfir dauðann

Cuando se está fuera de la Vida, se está en la Muerte.
Trece son los compañeros de la Vida; trece son los compañerosde la Muerte; y cuando una persona viva penetra en el Reino de la Muerte,trece son también sus compañeros. ¿Por quéocurre esto? Porque se apegan demasiado a los recursos de la Vida.
Se dice que quien sabe cómo vivir no encuentra tigres ni búfalossalvajes en su camino, y sale del campo de batalla sin ser herido por lasarmas de guerra. Pues no halla en él lugar en el que clavar suscuernos el búfalo, ni nada donde hincar sus garras el tigre, niparte donde hacer blanco un arma de guerra. ¿Cómo puede seresto? Porque en él no hay sitio para la Muerte.

Mann koma út í lífið og fara aftur inn í dauðann.
Þrír af hverjum tí efla sér lífið, og þrír greiða götu dauðans.
Enn eru þrír, sem ætla sér að lifa, en láta þó berast í áttina til dauðans. Hvað veldur? Hin óstjórnlega lífslöngun þeirra.
En ég hef heyrt, að hinn eini, sem kann að fara með lífið, sem honum er trúað fyrir, geti farið um land og þurfi ekki að sneiða hjá nashyrningum og tígrisdýrum — geti farið í stríið og þurfi ekki að hræðast vopn né herklæði. Nashyrningurinn getur hvergi stangað hann, né tígrisdýrið læst í hann klónum, og sverðið getur hvergi sært hann. Hvað veldur? Dauðinn finnur hvergi höggstað á honum.